Keppendur

Musherice 2021

 

Nafn: Palli Tryggvi Karlsson    Nýliði

Hvalfjarðarsveit ( Akranes)
Ísland
Skridhusky Race Team
Palli er Faðir, eiginmaður og musher Frá Íslandi Hvað hefur Palli gert?
2008: Setti upp Fyrsta opinbera reiðhjólið á Íslandi Í sveitarfélaginu Garður í Suðurnesjum  
2010: Stofnað  Draghundasport Ísland  Ásamt Sigurður Birgir Baldvinsson og Þorsteinn Sófusson
2011 IFSS World Cup MD6  fyrir Ísland  ásamt Þorsteini Sófusson
2013 Fyrsta langa vegalengdin Dryland Race á Íslandi 30 km Með Draghundasport Iceland
2017 Fyrsti Íslendingur til að keppa í  Heimsmeistaramót í ICF reiðhjól með 1 hund
2018 Fyrst á Íslandi  að vera stoltur meðlimur Mush With Pride
Palli  hefur auðvitað einnig keppt á Íslandi  í bæði á reiðhjóli og hundasleða
Palli er stoltur meðlimur í https://mushwithpride.org/
H1:Mjölnir 2011 örnr:352205000005007
H2:Slydda 2013 örm:352205000005666
H3:Þruma 2011 örm:352205000006924
H4:Snær 2011 örm:35220500007760
H5:Kristall 2011 örm:352205000008036
H6:Snjóa 2011 örm:352205000009332
Aðal Leiðari: Mjölnir 
Handler : Þorsteinn Birgir Ægir Kristjánsson

Nafn: Erna Sofie Árnadóttir    Nýliði

311

Borgarnes
Ísland 
6625417
Ragnarök kennel
Ég heiti Erna Sofie 
Ég er 35 ára 
Móðir, musher og hundaþjálfari
Ég hef verið í sportinu síðan 2008.
Ég hef tekið þátt í ýmsum sprint keppnum á Íslandi en hjartað mitt slær í mid distance 😊 
Hundarnir sem ég mun keppa með eru:
Þula Alaskan husky 2014
Ýmir Siberian husky 2017
Skuld Alaskan husky 2018
Saga Alaskan husky 2018
Freyja Alaskan husky 2019
Sponsar
Ragnarök dráttarsport vörur 

Nafn: Hilmar Freyr Birgisson Meistari

 

Dratthalastaðir

701

Hróarstunga

ísland

782-3255

huskyadventure.ice@gmail.co

Blueforesthuskies

 

Ég heiti Hilmar. Þegar ég var 8 ára gamall þá sá ég mína fyrstu hunda sleða mynd

. Síðan þá hefur mér langað að vera musher. Þetta var draumur sem ég vildi stefna á. Ég fekk minn fyrsta sleða hund 2011. Ég kyntist skemmtilegu fólki þegar ég var að taka mín fyrstu skref inn í hundasleða heimin. Ég reyndi að taka þátt í öllu sem ég gat.

2017 vann ég mína fyrstu keppni. þetta var 10km sprint sleða keppni. 2019 var ég orðin Íslandsmeistari þrju ár í röð í 10km sprint keppnini. 2019 kynnist ég framtíðar konu minni! Við smell pössuðum saman enda lifum við bæði fyrir hundana okkar. þetta er lífstíll sem mér hefur alltaf dreymt um að lifa!Draumar rætast ef maður stefnir á þá og lætur ekkert stoppa sig

 

Sponsor

Fenrir Tréiðn Ehf

Non Stop
Hundar:
H1: Alpha 2018
H2: vuk 2018
H3: Farkas 2018
H4: susi 2018
H5: Úlfur 2019
H6: Lupo 2019
Aðal Leiðarar(i) eru: Vuk, Susi
Handler:
Alexandra Karlsdóttir
Dratthalastaðir
7774029
huskyadventure.ice@gmail.com