Long Distance Race

Iceland

því miður verður Musherice 2022 frestað vegna óviðráðanlegrar aðstæðna í þjóðfélaginu til ársins 2023 og er skráning hafin í Musherice 2023.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

        Áskorunar keppni Musherice

          12 feb 2022 - 30 mars 2022

 

Þar sem því miður þarf að hætta við Musherice 2022 

Hefur Musherice ákveðið að setja upp Áskorunar keppni.

með einföldum reglum og eru ein verðlaun að verðmæti 28000 kr Gjafabréf sem er skráning í Musherice hlaupið 2023 sem verður haldið á hinum fallega stað á Norðurlandi og nefnist Húsavík.

En svona virkar Áskorunar keppnin.

Hver og einn Musher hleipur í sinni heimabyggð 

Og velur sér fimm daga í röð sem áskorunardaga

'Askorunar dagarnir byrja á miðnætti og enda á miðnætti 5 dögum seinna.

nota má minnst  2 hunda í einu annars eins marga og hver vill í hvert skipti.

það má nota reiðhjól ,scooter , vagna, gönguskíði og hundasleða einnig má skokka eða ganga .

OK hér koma reglurnar 

Allir sem taka þátt þurfa að hafa app í símanum sem sínir staðsetningu tíma og hraða (meðalhraða) og nota það á þeim tíma sem áskorun er

og deila hverri ferð inn .

það sem keppandi þarf að deila er

D1: Nöfn hunda

Hvaða fimm daga tímabik á að taka og senda inn program fyrir tímabilið

Tími start yfir hvern dag

Tími endir yfir hvern dag

Km yfir daginn

Meðalhraði yfir daginn

Senda mynd eða video þegar verið er að gefa millibita eða máltíð á mið línu

 

muna að tímamark er 20 tímar í hámark á milli ferða

Dæmi sá sem leggur af stað kl 15,00 fyrsta daginn og er að lágmarki 90 mínutur  með hundana í braut og að sinna þeim á línu yrði þá buinn með sína áskorun kl 16,30 þann dag 

 

verður að vera farinn aftur af stað innan 20 tíma sem yrði miðað við tímann 16.30 og yrði þá að vera ekki seinna af stað í næsta dag en 12.30 og svo framvegis.

Það má fara 2 sinnum út í braut sama dag en hundarnir verða að vera þaug sömu og í fyrri ferðinni

 

þettað er 5 daga áskorun með það að markmiði að komast sem næst eða yfir 100 km á þeim tíma

ekki  vera stittra en 90 mínútur með sömu hunda á dag

ekki má líða meira en 20 klukkustundir á milli ferða

skilda er að gefa hundum á línu minnst einu sinni á 20 klukkustundar fresti og senda video af því í viðhengi á email musherice@gmail.com 

verður líka fengið leifi til að deila á musherice facebook síðunni má að sjálfsögðu senda fleiri myndir og video

meðalhraði í ferð á 20 tíma fresti má ekki vera meiri en 18 km hraði

aldur hunda má ekki vera yngri en 18 mánaða 

Skrá þarf alla hunda sem á að nota í Áskorunar keppnina 

ekki þarf að nota sömu hunda á hverjum degi en ekki má skipta út innan 20 kl tímaramma fyrir hvern dag

Taka má hund úr teymi yfir daginn og má sá hundur ekki vera með aftur þann dag  en má koma inn í teimið aftur næsta dag og hann er tekinn úr teymi.

Musher og eigendur taka þátt alfarið á eigin forsendum og tryggingum bæði fyrir hunda og keppendur.

Gerum þettað saman og höfum gaman :)

 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

                                                           

MusherIce LD Iceland

Dagana 16 - 29 Feb 2023

MusherIce LD Iceland er lengsta hundasleðahlaup á Íslandi 

Hvert teymi telur Musher(sá sem keyrir sleðann)Handler(er manneskja sem hjálpar Musher á Hvíldastöðum og þrífur upp eftir hundana á hverjum Hvíldarstað eftir að Musher er farinn í braut )og að sjálfsögðu hetjurnar í hlaupinu Hundarnir sem eru mest 8 í starti en minnst 6 í starti ljúka má keppni með 5 hunda í endamark þar af má vera 1 í sleða.

Lágmarksaldur hunda er 18 mánaðar og lágmarksaldur keppenda 18 ára.

                  Keppendur í Musherice LD Iceland


 

 

 


Skráning er í gangi

Fyrir árið 2023

 

Skráningtími til

15 des 2022

 

Keppnisgjald 28000 kr

 

Til að skrá sig þarf að fara í Skráning og Reglur 

Hlökkum til að sjá ykkur :)

 

 

Nú er frumraun og fyrsta LD (Long Distance) hundasleðahlaup á Íslandi Búið Februar 2021

 Heppnaðist það með frábærum hætti Þar  komu Björgunarsveitin Garðar frá Húsavík 

  https://www.facebook.com/BjorgunarsveitinGardar/

Og þökkum við þeim Hjartanlega fyrir þeirra framtak við uppsetningu brautar  að hafa og öryggi í hlaupinu.

4x4 Klubburinn í Húsavík komu einnig mjög svo sterkir og flottir inn í uppsetningu á hlaupinu án þeirra hefði þettað ekki verið möguleiki þar sem 4x4 kluppurinn lánaði okkur aðstöðu í skálanum þeirra sem er alveg geggjað flottur og þökkum við þeim allveg hjartanleg fyrir þeirra framtak.

Svo má að sjálfsögðu ekki gleima þökkum til Húsavíkur bæjar sem lánaði okkur stikur til að brauta með og aðgang að tjalst´ði Húsavíkur til að starta hlaupinu og enda hlaupið og þökkum við þeim einnig hjartanlega fyrir þeirra framtak .

Hlökkum við til að koma aftur 2022 :)

 

 

Nú er frunraun Musherice 150 km lokið og hlökkum við til næsta hlaups sem er daganna 17-20 febrúar 2022 frá Húsavík.

Það voru 3 keppendur skráðir 2021 

Palli Tryggvi Karlsson forfallaðist fyrir hlaup

Erna Sofie Árnadóttir 'akvað að hætta hlaupi eftir 64 km sem er alveg svakalega góður árangur 

Hilmar Freyr Birgisson Kláraði hlaupið með glæsibrag og er hann eini Íslendingurinn sem hefur klárað 150 km Long Distance hundasleðahlaup sem haldið hefur verið á Íslandi

Komu hann og hundarnir mjög flottir og fínir í mark sem algjörar hetjur og óskar Musherice Hilmari til hamingju með þennan frábæra árangur.