MusherIce LD Iceland
MusherIce er eina LD hundasleðahlaup á Íslandi.
Hvert teymi telur Musher(sá sem keyrir sleðann) Handler(er manneskja sem hjálpar Musher á Hvíldastöðum og þrífur upp eftir hundana á hverjum stað eftir að Musher er farinn í braut )og að sjálfsögðu eru hetjurnar í hlaupinu Hundarnir sem meiga vera mest 8 í start en minnst 6 í starti.
Lágmarksaldur hunda er 18 mánaðar og lágmarksaldur keppenda 18 ára.
Opið er fyrir skráningu MusherIce 2023
Skráningtími
til15 des 2022
keppnisgjald 28000 kr
Skráning er send á musherice@gmail.com
senda þarf inn:
Nafn:
Kennitala:
Heimili:
Póstfang:
Staður:
Land:
Sími:
Email:
Nafn Teymis:
Mynd af Musher:
Kynning af Musher sem má fara opinberlega:
Sponsor:
Hundar og Örmerkinr:
H1: Örmerkinr:
H2: Örmerkinr:
H3: Örmerkinr:
H4: Örmerkinr:
H5: Örmerkinr:
H6: Örmerkinr:
H7: Örmerkinr:
H8: Örmerkinr:
Aðal Leiðarar(i) eru:
Handler:
Nafn:
Kennitala:
Heimilisfang:
sími:
email:
mynd af handler ef vill :
með skráningu samþykkja allir keppendur að keppa á eigin forsendum og tryggingum fyrir Musher, Handler og Hunda.
MusherIce Reglur
1: Í sleða skal vera
Neiðar matur fyrir hunda minst 500 gr á hund
Neiðarmatur fyrir Musher
Akkeri
Matardallar fyrir hunda 1 dallur á hund
Snakk fyrir hunda 80-150grömm á hund
Auka hálslínur
Auka baklínur
Auka miðlína með vír í
Auka battery fyrir höfuðljós
Höfuðljós 2 stk
Hnífur og töng eða Hnífur með töng
Neiðarblis
Endurskinsvesti
Neiðarverkfæri fyrir sleða
Fyrstahjálps kassi eða poki
Skíðagleraugu eða samsvarandi gleraugu
2: Musher skal hafa á sér síma og hafa keikt á á staðsetningartæki
Og hafa aukahleðslu fyrir símann
Af öryggisástæðum er ekki mælt með að nota símann til að hlusta á útvarp eða
Facebook að staðaldri meðann musher er í braut og hlaða skal símann í hverju skildustoppi.
Musher á að hafa neiðarljós á sér sem hægt er að kveikja á ef þarf.
3: Lágmarksaldur hunda er 18 mánaða og skulu allir skráðir með Örmerkingu,
Áður en startað er er farið yfir skráningu allra hunda og skoðaðar heilsufarsbækur.
Lágmarkaldur Musher er 18 ára.
4: Musher þarf að sinna hundum sínum á Hvíldarstöðum.
Musher má hafa einn skráðann handler sér til hjálpar á löggildum hvíldarstöðum
En hjálp Handlers er takmörkuð.
Hjá Handler á að vera máltið og vatn fyrir alla hunda í teyminu
fyrir hvern hvíldarstað og endamark líka fyrir hund sem er tekinn frá.
Ef hundur er tekinn frá og settur til Handler skal tilkynna það Keppnisstjóra og er sá hundur hættur keppni og er óheimilt að fara aftur fyrir sleðann það sem eftir er af hlaupinu.
Það á að vera aukaklæðnaður og aukahlutir fyrir sleða hjá Handler sem Handler getur afhent Musher ef þarf.
Handler verður að vera komin á Hvíldarstað ekki minna en hálftíma áður en von er á Musher á hvíldarstað.
Hafa má meðferðis Auka Hundasleða ef þarf að skifta um sleða en ef það er gert þarf að tilkynna það Keppnisstjóra.
Ef ekki er haft samband við keppnisstjóra áður en skift er um sleða og musher farinn af stað í braut á öðrum sleða er hinn sami dæmdur úr leik og er hættur keppni.
Handler má hjálpa til við að leiða hunda út af hvíldarstöðum og leiða þá á hvildarstað þegar musher kemur inn.
Handler þarf að verka upp hey eftir að Musher er farinn og setja í svarta poka sem verða á staðnum.
En að sjálfsögðu má stoppa og hvíla hvar sem er á milli Löggildra hvíldarstaða.
5: Löggildir hvíldarstaðir eru 2 og er heildar hvíldartími 14 kl
af þeim eru 4 kl sem má deila að vild milli hvíldarstaða en skílduhvíld er að lágmarki 5 tímar
semsagt skilduhvíld er 5 kl í skilduhvíld 1 plús startími þá má keppandi bæta við eitthvað af þessum 4 tímum á hvíldina
Dæmi :skilduhvíld 5 kl plús 3 tímar semsagt 8 tíma hvíld á fyrsta pásu plus start tími
verður sá sami að taka ekki minna en 6 tíma hvíld í seinni skyldupásu.
Skáli 1: skilduhvíld er 5 kl + startími
Ekki má fara út af hvíldarstað áður en hvíldartími er liðinn er liðinn.
Skáli 2: skilduhvíld er 5 kl
Ekki má fara út af hvíldarstað áður en hvíldartími er liðinn
Tjaldstæði Húsavík : Endamark
Að sjálsögðu má hvíla lengur á Hvíldarstöðum.
Allir Musher þurfa að skrá sig inn á Hvíldarstaði og fá þá miða hjá tímaverði með tíma sem segir til um hvenær hvíldartími er liðinn.
Hvíldartími sem er tekinn utan lögbundins hvíldartímaer skráður sem brautartími
Þegar Musher fer aftur af stað í braut þarf hann að skrá sig út hjá tímaverði.
6: Í Starti má vera með minnst 6 hunda og mest 8 hunda ekki má bæta við hundum á leiðinni.
Í marki má vera með 5 hunda þar af 1 hund í sleða.
7: Braut skal vera merkt með stikum 300-700 metrar á milli eftir hvernig braut og snjólög liggja
Ef tvær stikur eru saman hægrameginn er hægri beigja ekki meira en 200 metra í burtu
Ef tvær stikur eru saman vinstra meiginn er vinstri beigja ekki meira en 200 metra í burtu
Athuga skal að fara ávalt með varkárni í beigjur
Ef stikur eru sitthvorumeginn við braut skal fara á milli þeirra yfir brýr eða aðrar hindranir
Sem eru ekki meira en 300 metra í burtu
Einnig skal ávalt gæta ýtrustu varkárni yfir brír og aðrar hyndranir.
8: Að taka framm úr Öðru teymi skal sá Musher sem ætlar taka frammúr kalla til fremri musher
TRAIL og skal þá fremri musher stoppa og hleipa frammúr sér og hjálpa til ef þess þarf
Ekki má Musher sem nýbúið er að taka frammúr fara aftur frammúr fyrr en eftir 300 metra
Stranglega bannað er að taka frammúr yfir brýr eða þar sem tvær stikur eru sitthvoru meginn við braut.
Ef teymi mætast í brekku þá skal sá sem er að fara upp stoppa og hleypa þeim sem er á leið niður forgang.
9: Dýravelferð:
Stranglega bannað er að slá eða sparka í hundana
Stranglega bannað er að draga hunda á eftir sleðanum
Ef hundur slasast alvarlega í braut skal musher umsvifalaust hringja í mótstjóra og skal hundurinn sóttur og færður til handlers og dýralæknis eins fljótt og kostur er.
Musher er líka leifilegt að setja hund í sleða í braut ef svo ber undir.
Velferð dýranna skal vera í fyrirrúmi.
10: Almenn kurteysi og virðing gagnvart öðrum í hlaupinu skal höfð í fyrirrúmi
Musher má hjálpa öðrum musher í braut.
Brosum og höfum gaman af :)
Góða ferð.