Mótstjóri: 

Er yfirvald hlaupsins

Mótstjóri setur hlaupið

Og dregur í start

og yfirfer sleða og búnað fyrir hlaup og í hlaupi á skyldustöðum

Mótstjóri tilkynnir vinningshafa og sætaröð

Mótstjóri lokar hlaupinu

 

Tímastjóri: 

Startar: keppendum í braut

keppendur þurfa að skrá sig inn  hjá tímastjóra á skyldustoppum

og tímastjóri gefur keppanda tíma hvenær á að fara úr skyldustoppi

þegar farið er úr skyldustoppi skráir keppandi sig út hjá Tímastjóra

Tímastjóri tekur á móti keppendum í marki 

 

Brautarstjóri: 

Brautarstjóri heldur braut við og yfirfer hana

Brautarstjóri fer á undan fyrsta keppanda úr starti og frá skyldustoppum

 

 

Fimmtudagur

16 feb

19,00

settning 

dreigið í startrás

Musher og Handlerfundur

Útbúnaður sleða skoðaður

 

Föstudagur

17feb

 

 10,00

Start frá Tjaldstæði Húsavík

Startað verður með 2 mínutna millibili

 

16,00-19,00

búist við teymum inn í 1 stopp

Skáli 1

 

21,00-01,00

búist við teymum út 1 stopp

Skáli 1

 

Hringur um 50 km á fjalli

  

Laugardagur

18 feb

 

 03.00-06,00

búist við teymum inn 2 stopp

Skáli 2

 

10,00-17,00 

búist við teymum ut 2 stopp

Skáli 2

 

17,00-22,00

búist við teymum í endamark 

Tjaldsvæði Húsavík

 

Sunnudagur

19 feb

 1100 -1300

Verðlaunarafhending og lokun hlaups